fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kasmír

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Pressan
27.02.2019

Enn fer spennan á milli Indlands og Pakistan vaxandi. Í morgun skaut pakistanski herinn tvær indverskar herþotur niður sem hann segir að hafa verið í pakistanskri lofthelgi. Í gær gerðu Indverjar loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Kasmír, á pakistönsku yfirráðasvæði. Indverjar segja að mörg hundruð hryðjuverkamenn hafi fallið í árásunum en Pakistanar segja að enginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af