fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Karl prins

Segist vera sonur Karls prins og Camillu hertogaynju – Birtir „sönnunargagn“

Segist vera sonur Karls prins og Camillu hertogaynju – Birtir „sönnunargagn“

Pressan
26.04.2021

Árum saman hefur Simon Charles Dorante-Day haldið því fram að hann sé sonur Karls Bretaprins og eiginkonu hans, Camillu hertogaynju af Cornwall. Þessar staðhæfingar hans hafa þó ekki hlotið mikinn hljómgrunn fram að þessu en í síðustu viku birti Simon ljósmynd sem hann segir sanna mál sitt. Simon er 55 ára og býr í Ástralíu en fæddist í Bretlandi. Hann segist hafa Lesa meira

Hræðileg trúlofun – Orðin sem brutu Díönu prinsessu algjörlega niður

Hræðileg trúlofun – Orðin sem brutu Díönu prinsessu algjörlega niður

Pressan
16.11.2020

Það má kannski segja að allt frá upphafi hafi samband Karls Bretaprins og Díönu Spencer, sem síðar fékk prinsessutitil, verið dauðadæmt. Í viðtali sem var tekið við parið í tilefni af trúlofun þeirra lét Karl ummæli falla sem höfðu mikil og ævarandi áhrif á Díönu. Samband þeirra var örugglega eins og upphafið á ævintýri í hugum Lesa meira

Karl prins sagði Díönu prinsessu hræðilegan sannleikann kvöldið fyrir brúðkaupið

Karl prins sagði Díönu prinsessu hræðilegan sannleikann kvöldið fyrir brúðkaupið

Pressan
12.11.2020

Kvöldið áður en Karl Bretaprins og Díana Spencer, sem fékk síðan prinsessutitil, gengu í hjónaband sagði Karl henni einar verstu fréttir sem nokkur brúður getur fengið. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd: The Diana interview: The Revenge of a Princess. Það er Penny Thornton sem segir þetta í myndinni en hún er stjörnuspekingur sem Díana Lesa meira

Gamalt viðtal við Díönu prinsessu vekur athygli – Setti fram athyglisverða skoðun

Gamalt viðtal við Díönu prinsessu vekur athygli – Setti fram athyglisverða skoðun

Pressan
05.08.2020

Árið 1995 tók BBC viðtal við Díönu prinsessu sem stóð þá í skilnaði við eiginmann sinn Karl prins. Í viðtalinu spurði fréttamaðurinn Martin Bashir hvort Díana teldi að sonur þeirra hjóna, Vilhjálmur prins, ætti frekar að taka við konungstigninni en faðir hans þegar Elísabet II drottning fellur frá. „Þú verður að hafa í huga að Vilhjálmur er mjög ungur núna. Þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af