Heimsfræg blússöngkona syngur í Cadillac-klúbbnum
06.05.2018
Bandaríska blússöngkonan Karen Lovely dvelur nú hér á landi, en hún hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum og er heilluð af landi og þjóð. Karen hélt tónleika á Bryggjunni brugghús í lok apríl og tróð einnig upp með hljómsveit sinni í Cadillac-klúbbnum. Þar spilaði hún ásamt Mark Bowden, Dave Melyan og Ben Rice við frábærar undirtektir. Lesa meira