Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
FókusFyrir 4 klukkutímum
Kokkurinn og hnefaleikastjarnan Kara Guðmundsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Saga Köru er lituð af áföllum og erfiðleikum, en þetta er líka sigursaga og vonarsaga fyrir fólk í svipuðum aðstæðum og ástvini þeirra. Fyrstu árin ólst Kara upp hjá ömmu sinni og afa. Hún og móðir hennar bjuggu þar þar til Kara var Lesa meira