Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
FréttirTveir karlmenn annar Íslendingur en hinn Letti hafa verið ákærðir fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot með ræktun og sölu á kannabis í iðnaðarhúsnæði sem tilheyrir Kjalarnesi. Lagði lögreglan hald á mikið magn í aðgerðum vegna málsins en um er að ræða tugi kílóa. Íslendingurinn er á fimmtugsaldri en Lettinn á fertugsaldri. Ákæran á hendur þeim síðarnefnda er Lesa meira
Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
FréttirÍslenska ríkið hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða manni nokkrum skaðabætur. Maðurinn hafði verið handtekinn og verið í haldi lögreglu í sólarhring vegna gruns um að hafa tekið sumarbústað á leigu í því skyni að rækta þar kannabisplöntur. Maðurinn sagðist upphaflega hafa leyft öðrum manni að nota nafn sitt við að taka Lesa meira
Lögreglan ætlaði að uppræta kannabisræktun – Byggingin var notuð í eitthvað allt annað
PressanLögreglan í West Midlands í Bretlandi réðst nýlega til inngöngu í stóra byggingu í héraðinu. Talið var að þar færi umfangsmikil kannabisræktun fram því upplýsingar höfðu borist um stöðugar mannaferðir inn og út úr húsinu og það á öllum tímum sólarhringsins. Að auki lá mikið af leiðslum inn í bygginguna og margir loftstokkar voru á henni. Lögreglan flaug dróna yfir Lesa meira
