fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kampi

Orkubúið ætlaði að loka fyrir rafmagn til Kampa – Skuldin sögð nema tugum milljóna

Orkubúið ætlaði að loka fyrir rafmagn til Kampa – Skuldin sögð nema tugum milljóna

Fréttir
27.01.2021

Orkubú Vestfjarða hugðist loka fyrir rafmagn til rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði eftir að fyrirtækið hætti að greiða af skuld sinn. Morgunblaðið skýrir frá þessu og fékk þetta staðfest hjá Elíasi Jónatanssyni, Orkubússtjóra. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að skuldin hafi numið tugum milljóna en Elías vildi ekki tjá sig um það. Rækjuvinnslan fékk greiðslustöðvun til Lesa meira

Segir bókhald Kampa hafa byggst á skáldskap í langan tíma

Segir bókhald Kampa hafa byggst á skáldskap í langan tíma

Fréttir
25.01.2021

Eins og fram kom í fréttum fyrir helgi þá á rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði í miklum fjárhagsvandræðum og hefur fengið greiðslustöðvun til þriggja vikna. Staða fyrirtækisins er mun verri en áður var talið og má rekja ástæðuna til þess að bókhald fyrirtækisins hefur verið ranglega fært um nokkurra ára skeið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af