Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?
PressanFyrir 2 vikum
Hefur þú velt fyrir þér af hverju kaffifilter passar eiginlega aldrei í kaffivélar? Stærðin virðist eiginlega aldrei passa fyrir þær. Kaffifilterar hafa ekki breyst árum eða áratugum saman sem er eiginlega bara ótrúlegt miðað við að þeir passa eiginlega aldrei í kaffivélarnar. Eða hvað? En hvort sem þú trúir því eður ei, þá passa þeir fullkomlega í Lesa meira