fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kabúl

Bandaríkjamenn drápu leiðtoga al-Kaída í djarfri aðgerð í Kabúl

Bandaríkjamenn drápu leiðtoga al-Kaída í djarfri aðgerð í Kabúl

Pressan
02.08.2022

Það hefur verið sagt um Ayman al-Zawahiri, sem var leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Kaída þar til um helgina, að hann væri með níu líf eins og köttur. Hann var sagður svo snjall að hann gæti leikið á hvaða leyniþjónustu sem er. En hann virðist hafa verið búin með lífin níu og snilld hans dugði ekki til að forða honum frá Lesa meira

Hann var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Afganistan

Hann var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Afganistan

Pressan
31.08.2021

Bandaríski herinn lauk brottflutningi sínum frá flugvellinum í Kabúl í Afganistan í gærkvöldi. Chris Donahue liðsmaður 82. fallhlífasveitar var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Kabúl þegar hann gekk um borð í C-17 flutningavél. Bandaríska varnarmálaráðuneytið birti meðfylgjandi mynd af honum á leið inn í flugvélina. Með brotthvarfi Bandaríkjahers er 20 ára veru hans í landinu lokið. Rúmlega 2.400 Bandaríkjamenn féllu í átökum í Afganistan Lesa meira

Martröð Biden heldur áfram

Martröð Biden heldur áfram

Pressan
27.08.2021

Í gær gerðist það sem ekki mátti gerast við flugvöllinn í Kabúl. 13 bandarískir hermenn féllu í árás sjálfsmorðssprengjumanna. Þetta er mesta mannfall Bandaríkjamanna í Afganistan á einum degi í tíu ár. Fram að þessu hafði brottflutningur erlendra ríkisborgara og Afgana frá Kabúl gengið vel fyrir sig. Joe Biden, Bandaríkjaforseti, var í vanda áður en þetta gerðist vegna ákvörðunar sinnar Lesa meira

Biden heitir hefndum eftir blóðbaðið við flugvöllinn í Kabúl í gær

Biden heitir hefndum eftir blóðbaðið við flugvöllinn í Kabúl í gær

Pressan
27.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gær vegna árásar liðsmanna hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið við flugvöllinn í Kabúl í gær. 13 bandarískir hermenn létust og 15 særðust. Að minnsta kosti 90 Afganar létust. Þetta er mesta mannfall Bandaríkjahers á einum degi í Afganistan í tíu ár. Biden sagði þjóð sinni að árásanna verði hefnt. Hann sagðist vera að íhuga að Lesa meira

Talibanar segja Bandaríkin bera ábyrgð á ringulreiðinni við flugvöllinn í Kabúl

Talibanar segja Bandaríkin bera ábyrgð á ringulreiðinni við flugvöllinn í Kabúl

Pressan
23.08.2021

Talibanar komu í gær á reglu í öngþveitinu fyrir utan flugvöllinn í Kabúl. Þeir fengu fólk til að fara í röð og halda henni með því að berja það með prikum og skjóta upp í loftið. Þeir segja að ástandið við flugvöllinn sé algjörlega á ábyrgð Bandaríkjamanna. Talibanar hafa nú haft Kabúl á sínu valdi í um viku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af