fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

K-popp

Hana langaði að hafa poppþema á afmælisdeginum – Stóri bróðir gerði henni ljótan grikk

Hana langaði að hafa poppþema á afmælisdeginum – Stóri bróðir gerði henni ljótan grikk

Pressan
30.09.2020

Nýlega hélt Emanuela de Souza, sem býr í Brasilíu, upp á 12 ára afmælið sitt. Eins og marga unglinga langaði hana að hafa ákveðið þema í veislunni og var draumurinn að það væri K-popp. K-popp er fyrirbæri sem á rætur að rekja til Suður-Kóreu en hefur sigrað heiminn og eiga suður-kóreskar poppstjörnur sumar hverjar milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af