Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi
EyjanSíðastliðið föstudagskvöld snæddu Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada og Donald Trump væntanlegur forseti Bandaríkjanna kvöldverð á setri þess síðarnefnda í Mar-a-Lago í Flórída. Tilefnið var hótun Trump um að leggja tolla á kanadískar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna. Tvær nokkuð ólíkar útgáfur af því sem fór þeim á milli eru hins vegar á sveimi í Lesa meira
Trump gefur því undir fótinn að forsætisráðherra Kanada sé sonur Fidel Castro
FréttirDonald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og núverandi forsetafambjóðandi endurtók í viðtali sem birt var á mánudaginn samsæriskenningar um að Justin Trudeau, sem hefur verið forsætisráðherra Kanada frá 2015, sé sonur hins látna fyrrum einræðisherra á Kúbu, Fidel Castro. Sagði Trump ekki beint að Trudeau væri sonur Castro en sagði að svo gæti verið. Engin innistæða Lesa meira