fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Justin Timberlake

„Þvílíkur heimskingi“ – Justin Timberlake virti viðvörun lögreglu að vettugi

„Þvílíkur heimskingi“ – Justin Timberlake virti viðvörun lögreglu að vettugi

Fókus
22.06.2024

Eins og varla fór framhjá nokkrum manni var poppstjarnan Justin Timberlake handtekinn í síðustu viku fyrir akstur undir áhrifum í bænum Sag Harbor í Hamptons í New York-fylki. Nú hefur það komið upp á yfirborðið að lögreglumaðurinn sem handtók Timberlake stöðvaði för hans nokkru fyrr og gaf honum sjéns. Lögreglumaðurinn, sem heitir Michael Arkinson, þekkti Lesa meira

Justin Timberlake leitar á nýjar slóðir – Persónuleg bók á leiðinni

Justin Timberlake leitar á nýjar slóðir – Persónuleg bók á leiðinni

13.08.2018

Poppstjarnan Justin Timberlake tilkynnti á föstudag að fyrsta bók hans, Hindsight & All the Things I Can’t See in Front of Me, kemur út 30. október næstkomandi. Bókin inniheldur ljósmyndir og sögur frá ævi hans, bæði í æsku og á fullorðinsárum. Timberlake segir frá leiklistarferlinum, strákabandinu NSYNC, sögum á bak við lög hans, eiginkonunni Jessicu Lesa meira

Justin Timberlake játar að hafa sofið hjá Kryddpíu – en hver var það?

Justin Timberlake játar að hafa sofið hjá Kryddpíu – en hver var það?

02.05.2018

Stórsöngvarinn Justin Timberlake játaði að hann hafi sængað Kryddpíu þegar hann mætti ásamt gamla genginu úr hljómsveitinni *NSYNC í spjallþáttinn hjá Ellen DeGeneres nú á dögunum. Ellen sló á létta strengi með fyrrum strákabandinu og ákvað að spila með þeim leikinn „Ég hef aldrei…“ Þegar upp kom setningin „Ég hef aldrei sofið hjá Kryddpíu“ réttu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af