fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

JunkinVideo

Árið 2018 – Hundrað vinsælustu myndbönd ársins í einum pakka

Árið 2018 – Hundrað vinsælustu myndbönd ársins í einum pakka

Fókus
03.01.2019

Á tímum samfélagsmiðla tekur enga stund að senda myndbönd manna á milli og myndbönd sem mörg hundruð milljón manns horfa á, kallast „viral“ myndband, en enn vantar eitthvað gott íslenskt heiti yfir fyrirbærið. YouTube síðan JunkinVideo hefur tekið saman myndband þar sem 100 vinsælustu myndbönd ársins 2018 eru klippt saman í eitt.  

Mest lesið

Ekki missa af