Josef Fritzl gæti fengið reynslulausn
Pressan03.01.2022
Árið 2009 var Josef Fritzl, sem nú er 86 ára, dæmdur í ævilangt fangelsi. Hann hafði beitt dóttur sína, Elizabeth, kynferðislegu ofbeldi og haldið henni innilæstri í hljóðeinangruðu herbergi á heimili hans í Austuríki í 24 ár. En nú gæti Fritzl hugsanlega losnað úr fangelsi. Sérfræðingi hefur verið falið að rannsaka andlega heilsu Fritzl og verða ýmis próf lögð fyrir hann til að ganga Lesa meira