fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Jordan Turpin

Var haldið fanginni í 17 ár ásamt tólf systkinum sínum – Fengu ekki að fara í bað og voru læst inni í hundabúrum

Var haldið fanginni í 17 ár ásamt tólf systkinum sínum – Fengu ekki að fara í bað og voru læst inni í hundabúrum

Pressan
21.09.2024

Í janúar 2018 tókst Jordan Turpin, 17 ára, að flýja af heimili sínu, í Perris í Kaliforníu, um miðja nótt og hringja í lögregluna. Með því frelsaði hún tólf systkini sín úr ánauð en foreldrar þeirra höfðu haldið þeim föngnum. Þeim elstu í tæp 30 ár. Jordan og systir hennar, Jennifer, komu nýlega fram í sjónvarpsþættinum 20/20 á ABC sjónvarpsstöðinni og ræddu við Diane Sawyer um Lesa meira

Börnunum var haldið föngnum í „hryllingshúsinu“ – Nú leysa þau frá skjóðunni

Börnunum var haldið föngnum í „hryllingshúsinu“ – Nú leysa þau frá skjóðunni

Pressan
12.11.2021

Fyrir tveimur árum voru David og Louise Turpin dæmd í ævilangt fangelsi fyrir að hafa haldið 13 börnum sínum föngnum á heimili sínu. Þau játuðu að hafa svipt börnin frelsi og að hafa pyntað þau. Upp komst um málið þegar ein dóttirin, hin 17 ára Jordan, flúði út um glugga og hringdi í neyðarlínuna. Öll börnin voru vannærð en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe