Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennarEnginn vafi leikur á því að lög frá 1996 sem útrýmdu nær til fulls æviráðningum embættismanna voru mikið framfaraskref. Í stað æviráðninga var skilgreindur skipunartími sem menn skyldu sitja í embætti og embættið svo auglýst eða þeir endurskipaðir. Reyndar þekkist æviráðning enn í takmörkuðum mæli, einkum í refsivörslukerfinu sem byggir á þrískiptingu ríkisvaldsins. Fram til Lesa meira
Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði
EyjanFastir pennarÍ morgun bárust þau tíðindi að verðbólga hefði skroppið svo saman að jafnvel undrun sætir og siglir nú hraðbyri í átt að verðbólgumarkmiði. Nú er því svo komið að verðbólga mælist 3,7 prósent en var 4,3 prósent í síðustu mælingu. Þetta er mikið fagnaðarefni, ekki síst í ljósi þess að við síðustu mælingu hafði heldur Lesa meira
Margir sem náð hafa hálfs árs aldri hafa komið minna í verk
EyjanSenn líður að því að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur eigi hálfs árs afmæli. En hún tók við völdum 21. desember síðastliðinn, eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri- grænna og Framsóknarflokks lagði upp laupana. Kosningarnar sem fram fóru í kjölfar stjórnarslitanna voru um margt sögulegar. Þau tíðindi urðu að þeim flokkum sem stóðu að síðustu ríkisstjórn var hafnað. Lesa meira
Geðstirður karl hættir í vinnunni
EyjanFastir pennarSamkvæmt lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna segir í 5. kafla um skipun og embættismanna að sú ráðstöfun sé til fimm ára í senn. Sex mánuðum áður en skipunartími embættismanns rennur út, skuli tilkynna embættismanninum um hvort auglýsa eigi embættið laust til umsóknar. Sé það ekki gert framlengist skipunartíminn um önnur fimm ár. Einfalt Lesa meira
