fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Jón Páll Hreinsson

Bæjarstjóri gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir óeðlilega hegðun – „Er þetta tilviljun?“

Bæjarstjóri gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir óeðlilega hegðun – „Er þetta tilviljun?“

Eyjan
29.11.2019

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, gagnrýnir Mjólkursamsöluna harðlega fyrir að bjóða upp á þrjár laktósafríar mjólkurvörur til höfuðs Örnu, sem er staðsett í Bolungarvík og hefur sérhæft sig í laktósafríum mjólkurvörum frá árinu 2013. Arna kynnti nýlega nýjar umhverfisvænar umbúðir með 85% minna plasti og segir Jón Páll að MS hafi markaðssett keimlíkar vörur Lesa meira

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Eyjan
11.09.2019

Norðanverðir Vestfirðir, sem heimamenn kalla gjarnan Villta vestrið, loga nú í deilum vegna lögbundinna sameiningaáforma ríkisstjórnarinnar. Bolvíkingar hafa ávallt verið andvígir öllum sameiningaráformum við Ísafjarðarbæ og bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, sagði við RÚV í gær að nú væri komin auka hvatning til þess að fá heimamenn til að fjölga sér, en nú stendur einnig yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af