Jón Daði og María Ósk eignast dóttur
Fókus02.02.2019
Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson og unnusta hans María Ósk Skúladóttir eignuðust sitt fyrsta barn, dóttur, í gær 1. febrúar. Jón Daði segir frá gleðitíðindunum á Instagram og birtir mynd af dótturinni. „Þessi heilbrigða litla prinsessa kom í heiminn 1. febrúar, tveimur dögum eftir settan dag. Mamman var ótrúleg í fæðingunni og ég get auðveldlega sagt Lesa meira