Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
EyjanFastir pennarFyrir 3 klukkutímum
Streymisveitur keyra á algóritmum og þannig er hægt að sjá með ótrúlegri nákvæmni á gríðarlegum hraða, hverskonar efni fólk er að leita að á hverjum tíma. Hverjir vilja hvað, hvenær og hvernig. Árstíðabundið efni verður þannig ótrúlega þægilegur bransi fyrir þetta viðskiptamódel. Amerískar jólamyndir hafa slegið í gegn á Netflix og víðar og það virðist Lesa meira
Elskar þú jólamyndir? Draumastarfið er laust
Pressan01.12.2020
Fyrirtækið Reviews leitar að einhverjum sem er tilbúinn til að eyða jólamánuðinum í að horfa á jólamyndir. Þetta er eflaust eitthvað sem höfðar til margra enda getur verið notalegt að liggja í sófanum og glápa á jólamyndir. Það skemmir ekki fyrir að góð laun eru í boði eða sem svarar til um tveggja milljóna íslenskra króna. Fyrir Lesa meira
