Ein vinsælasta jólagjöfin hjá fyrirtækjum til starfsmanna
Matur08.12.2021
Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna hér á landi eru nú að huga að jólagjöfum til starfsmanna. Matarkörfur með ýmiskonar hefðbundnum jólamat hafa verið vinsælar jólagjafir fyrirtækja til starfsmanna. Slík gjöf kemur að góðum notum þar sem að matarinnkaup fyrir jólin geta verið kostnaðarsöm. Með aukinni fjölbreytni í matarvali á heimilum getur þó verið vandasamt að velja Lesa meira