fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Jólabónus

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Íslenskir örorkulífeyrisþegar sem hafa lögheimili erlendis hafa lýst yfir töluverðri óánægju með frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, til breytinga á almannatryggingalögum. Snýst það um að þau sem hafa fengið greiddan örorkulífeyri, hlutaörorkulífeyri eða ellilífeyri eða fengið sjúkra- og endurhæfingargreiðslur á árinu 2025 skulu fá eingreiðslu í desember. Er frumvarpið í daglegu tali nefnt jólabónusarfrumvarpið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af