Jói Pé og Króli gáfu óvænt út plötu um helgina
Fókus22.10.2018
Á miðnætti á föstudag kom út ný sex laga plata frá Jóa Pé og Króla á Spotify. Platan sem heitir 22:40-08:16 kom aðdáendum þeirra skemmtilega á óvart, enda voru þeir félagar ekkert búnir að tilkynna komu hennar. Nokkrir mánuðir eru síðan þriðja plata þeirra, Afsakið hlé, kom út, en þeir vinna nú að þeirri fjórðu. Lesa meira