Svipta hulunni af kynþokkafyllsta karlmanni heims
Fókus13.11.2024
Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims árið 2024. LeikariA Quiet Placenn John Krasinski hreppti titilinn í ár. Hann er hvað þekktastur sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, sem nutu mikilla vinsælda frá 2005 til 2013. Síðan þá hefur hann leikið í mörgum eftirminnilegum hlutverkum og hefur þar að auki getið sér gott Lesa meira
A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur
Fókus19.04.2018
Nýtt í bíó A Quiet Place Leikstjóri: John Krasinski Framleiðendur: Michael Bay, Brad Fuller Handrit: Bryan Woods, Scott Beck, John Krasinski Aðalhlutverk: John Krasinski, Emily Blunt, Millicent Simmonds, Noah Jupe Í hnotskurn: Brakandi ferskur þagnartryllir sem heldur flæði og kemur á óvart. Að lifa án þess að mega nokkurntíma gefa frá sér hljóð Lesa meira