fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

John Krasinski

Svipta hulunni af kynþokkafyllsta karlmanni heims

Svipta hulunni af kynþokkafyllsta karlmanni heims

Fókus
13.11.2024

Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims árið 2024. LeikariA Quiet Placenn John Krasinski hreppti titilinn í ár. Hann er hvað þekktastur sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, sem nutu mikilla vinsælda frá 2005 til 2013. Síðan þá hefur hann leikið í mörgum eftirminnilegum hlutverkum og hefur þar að auki getið sér gott Lesa meira

A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur

A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur

Fókus
19.04.2018

Nýtt í bíó A Quiet Place Leikstjóri: John Krasinski Framleiðendur: Michael Bay, Brad Fuller Handrit: Bryan Woods, Scott Beck, John Krasinski Aðalhlutverk: John Krasinski, Emily Blunt, Millicent Simmonds, Noah Jupe     Í hnotskurn: Brakandi ferskur þagnartryllir sem heldur flæði og kemur á óvart.   Að lifa án þess að mega nokkurntíma gefa frá sér hljóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af