Jóhann Hlíðar segir frá hrottalegu ofbeldi sem „maðurinn í svörtu jakkafötunum“ beitti hann og vin hans á barnsaldri
Fókus28.12.2023
Fjölmiðlamaðurinn Jóhann Hlíðar Harðarson birti sláandi færslu nú í morgun á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá hræðilegu kynferðisofbeldi sem hann var beittur sem barn af fullorðnum manni í svörtu jakkafötum. Sami maður misnotaði vin hans nokkrum árum síðar en brotin áttu sér stað á árunum 1969-1973. Hann segir að þessi sára reynsla hafi Lesa meira