fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Jöfnunarsjóður

Ólga vegna Jöfnunarsjóðs – „Okkur þykir þetta verulega misráðið og við erum ekki ein um þá skoðun“

Ólga vegna Jöfnunarsjóðs – „Okkur þykir þetta verulega misráðið og við erum ekki ein um þá skoðun“

Eyjan
02.01.2024

Fulltrúar Hrunamannahrepps og fleiri sveitarfélaga telja frumvarp um breytingu á Jöfnunarsjóði vega harkalega að fjárhagslegum hagsmunum þeirra. Verið sé að afnema milljarða króna samkomulag ríkis og sveitarfélaga til tuttugu ára. „Okkur þykir þetta verulega misráðið og við erum ekki ein um þá skoðun,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps og fyrrverandi formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sem Lesa meira

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga

Eyjan
12.06.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt nokkrar tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga á árinu 2019, samkvæmt tilkynningu. Almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætlaðri úthlutun almennra jöfnunarframlaga til reksturs grunnskóla fyrir árið 2019. Áætlunin var endurskoðuð í apríl sl. en Lesa meira

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Eyjan
18.03.2019

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir viðbrögð sveitarstjórnarfólks langt umfram efni þegar kemur að hugmyndum að skerðingu á framlögum til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er nemur 3,3 milljörðum á næstu tveimur árum, líkt og ráð er fyrir gert í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Var því borið við að ekkert samráð hefði verið haft um slíka fyrirætlan. „Í fyrsta lagi finnast mér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af