Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennarFyrir 7 klukkutímum
Nú hefur dómsmálaráðherra boðað frumvarp til laga um jöfnun á vægi atkvæða og óhætt er að segja að það er fyllilega tímabært. Vonandi ber Alþingi gæfu til að afgreiða þetta mál fyrir þinglok í vor. Svarthöfði hefur lengi fylgst með pólitíkinni og ítrekað orðið vitni að því, ásamt öðrum landsmönnum, að Alþingi heykist á því Lesa meira
