fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Jöfnuður

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

EyjanFastir pennar
15.11.2025

Reglulega þarf að minna á þau mikilvægu gildi sem gefa samfélögum svipmót mannúðar og mildi, en þau lúta einkum og sér í lagi að jöfnuði, velferð og friði, því helsta heilbrigðismerki sem einkennir eftirsóttustu þjóðir heimskringlunnar. Og hversu oft hefur ekki verið reynt að halda öðru fram? Þegar aldarfjórðungur er liðinn af nýrri öld er Lesa meira

Fyrrum stórkaupmaður leggur til róttækar aðgerðir til að bæta hag fátækra á Íslandi

Fyrrum stórkaupmaður leggur til róttækar aðgerðir til að bæta hag fátækra á Íslandi

Eyjan
02.08.2024

Jóhann J. Ólafsson fyrrverandi stórkaupmaður ritar ítarlega grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann leggur til að íslenska ríkið og sveitarfélög dreifi stórum hluta af eignum sínum til efnaminni íbúa landsins til að bæta hag þeirra og auka þannig jöfnuð. Jóhann rak lengi heildsöluna Jóhann Ólafsson & Co og virðist hafa efnast ágætlega en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af