Fleiri svindlmál skekja norrænt skáklíf – Fallinn forseti og vafasamur stórmeistari
Fréttir12.10.2022
Skáksvindlsmálið, þar sem heimsmeistarinn Magnus Carlsen og bandaríski stórmeistarinn Hans Niemann voru aðalleikendur, virðist hafa opnað fyrir flóðgátt sambærilegra mála. Skáklistin virðist einfaldlega vera að ganga í gegnum mjög tímabært uppgjör varðandi svindl og ýmsa ósiðferðilega hegðun sem ekki á heima í neinni íþrótt. Nokkur slík dæmi hafa komið upp á Norðurlöndunum síðustu daga. Þar Lesa meira