Jim Carrey nýrakaður með nýja kærustu á Golden Globe verðlaununum í gær
07.01.2019
Leikarinn Jim Carrey leit vel út á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær. Jim hefur látið lítið fara fyrir sér seinustu misseri eftir mikla erfiðleika í persónulífinu en í gær mátti glöggt sjá að hann hefur engu gleymt. Hann kynnti þar einnig nýju konuna í lífinu sínu, Ginger Gonzaga, sem leikur með honum í þáttunum Kidding sem lönduðu Jim tilnefningu til gyllta hnattarins í ár. Jim Carrey virtist hafa elst á aftur Lesa meira