Endurkoma Jessicu Simpson eftir 15 ára hlé gengur brösulega – Áhorfendur tættu hana í sig
FókusFyrir 8 klukkutímum
Endurkoma Jessicu Simpson í sviðsljósið virðist ekki vera að ganga alveg nógu vel. Hún kom fram og flutti lag í sjónvarpi í fyrsta skipti í fimmtán ár og söng lagið „These Boots Are Made for Walking“ í American Idol, ásamt fyrrverandi keppandanum Josh King. Hún söng einnig nýja lagið sitt Blame Me. Áhorfendur voru ekki Lesa meira
Jessica Simpson óþekkjanleg á nýrri mynd – „Hver er þetta?“
Fókus18.12.2024
Bandaríska söngkonan Jessica Simpson sneri aftur í upptökuverið eftir langa pásu. En það er ekki það sem allir eru að tala um heldur myndin sem hún birti af sér í stúdíóinu. Jessica, 44 ára, birti mynd af sér á Instagram fyrr í vikunni og skrifaði með: „Ég get ekki beðið eftir að þið fáið að Lesa meira