fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Jennifer Wenisch

Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Pressan
26.10.2021

Þýskur dómstóll dæmdi í gær Jennifer Wenisch, 30 ára, í 10 ára fangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hún gekk til liðs við Íslamska ríkið í Írak. Þar lét hún fimm ára stúlku af ættum Jasída  deyja úr þorsta. Dómstólinn fann hana seka um að hafa verið félagi í hryðjuverkasamtökum og hlutdeild í morði og glæpi gegn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af