fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Jazz

Jazz í hádeginu: Tónn úr tómi – stolin stef

Jazz í hádeginu: Tónn úr tómi – stolin stef

Fókus
21.11.2018

Kvartett Leifs Gunnarssonar heldur tónleika undir yfirskriftinni Tónn úr tómi – stolin stef. Efnisskráin saman stendur af nýrri tónlist sem frumflutt verður á tónleikunum. Tónlistin fer um víðan völl en á það sameiginlegt að sækja innblástur beint og óbeint í verk stóru nafna sígildu tónskáldanna. Leifur hefur tekið að láni mótív, hljóma eða form og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af