fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Jazmin Valentine

Öskraði á hjálp í sex klukkustundir – Fangaverðir sinntu því ekki og hún ól barnið því ein í fangaklefanum

Öskraði á hjálp í sex klukkustundir – Fangaverðir sinntu því ekki og hún ól barnið því ein í fangaklefanum

Pressan
04.10.2022

Jazmin Valentine, lá á gólfinu í fangaklefa sínum í Maryland í Bandaríkjunum í sex klukkustundir og öskraði á hjálp því hún var með hríðir og fæðing var komin af stað. Fangaverðirnir sinntu ekki köllum hennar og lá hún því ein á köldu gólfinu og ól stúlku. Þetta kemur fram í málshöfðun Valentina á hendur fangavörðum í Washington County fangelsinu og fyrirtækinu PrimeCare Medica. CBS News skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe