fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

jarðvegssýni

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Pressan
16.08.2021

Það var ekki annað að sjá en að allt virkaði eins og það átti að gera þann 6. ágúst þegar Marsbíllinn Perseverance byrjaði að bora í yfirborð Mars til að taka jarðvegssýni. En vísindamönnum hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA brá mjög í brún þegar þeir sáu síðan að títaníumhólkurinn, sem sýnin áttu að fara í, var tómur. Lesa meira

Kínverjar senda geimfar til tunglsins til að sækja jarðvegssýni

Kínverjar senda geimfar til tunglsins til að sækja jarðvegssýni

Pressan
24.11.2020

Í gær skutu Kínverjar  Chang‘e 5 geimfarinu á loft en það á að lenda á tunglinu, safna jarðvegssýnum og koma með þau til jarðarinnar. Þetta er fyrsta tilraunin til að sækja jarðvegssýni til tunglsins síðan á áttunda áratugnum. Vonast er til að rannsóknir á sýnunum geti aukið skilning okkar á uppruna tunglsins. Geimferðin er einnig prófraun á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af