fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Janssen

Bólusetja Janssenfólkið með Pfizer eftir miðjan ágúst

Bólusetja Janssenfólkið með Pfizer eftir miðjan ágúst

Fréttir
27.07.2021

Þeir sem hafa verið bólusettir með bóluefni Janssen gegn kórónuveirunni geta búist við að verða boðaðir í bólusetningu með bóluefninu frá Pfizer eftir miðjan ágúst. Fréttablaðið hefur þetta eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við erum að skoða þetta en erum ekki búin að festa tíma,“ sagði hún. Hún sagði jafnframt að verið væri að skoða Lesa meira

Janssen veitir hugsanlega minni vörn gegn Deltaafbrigðinu – Hugsanlega þarf annan skammt

Janssen veitir hugsanlega minni vörn gegn Deltaafbrigðinu – Hugsanlega þarf annan skammt

Pressan
21.07.2021

Bóluefnið frá Johnson & Johnson (Janssen) virðist veita minni vörn gegn Deltaafbrigði kórónuveirunnar en gegn upphaflega afbrigði hennar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í gær. The New York Times skýrir frá þessu. Rannsóknin byggist á tilraunum með blóðprufur á tilraunastofu og verður því að hafa þann fyrirvara á henni að hún endurspegli ekki endilega virkni bóluefnisins í raunheimi. En miðað Lesa meira

Dönsk kona fékk blóðtappa eftir bólusetningu með bóluefni frá Janssen

Dönsk kona fékk blóðtappa eftir bólusetningu með bóluefni frá Janssen

Pressan
14.07.2021

Dönsk heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá því í gær að ung kona hefði, að því er talið er, fengið sjaldgæfa tegund blóðtappa, eftir bólusetningu með bóluefni Janssen gegn kórónuveirunni. Þetta er fyrsta skráða tilfellið í Danmörku. Danska ríkisútvarpið (DR) skýrir frá þessu. Bóluefnin frá Janssen og AstraZeneca eru ekki notuð í hinni opinberu bólusetningaáætlun í Danmörku en hins vegar getur fólk fengið bólusetningu Lesa meira

Blóðtappar uppgötvuðust í tilraunum með Janssen-bóluefnið

Blóðtappar uppgötvuðust í tilraunum með Janssen-bóluefnið

Pressan
15.04.2021

Bandaríska lyfjastofnunin, FDA, hefur stöðvað notkun bóluefnis Johnson & Johnson (kallað Janssen í Evrópu) gegn COVID-19 vegna nokkurra tilfella blóðtappa í kjölfar bólusetningar. Fyrirtækið hefur sjálft stöðvað dreifingu og notkun bóluefnisins í Evrópu vegna málsins en byrjað var að dreifa því í álfunni en ekki nota. Í gærkvöldi kom fram að tilfelli blóðtappa komu fram í tilraunum með bóluefnið. Þetta kom fram á fundi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af