Þingmenn repúblikana krefjast refsiaðgerða gegn Sádí-Arabíu vegna morðsins á Khashoggi
Pressan21.11.2018
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ætlar ekki að grípa til refsiaðgerða gegn Sádí-Arabíu vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi sem var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl í byrjun október. Trump segist ekki ætla að stefna viðskiptahagsmunum Bandaríkjanna í hættu með slíkum aðgerðum því þá komi Kínverjar eða Rússar og hirði viðskiptin af Bandaríkjunum. Ekki eru allir Lesa meira