fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

J.R.R. Tolkien

Ný bók eftir J.R.R. Tolkien kemur út á næsta ári – 47 árum eftir andlát hans

Ný bók eftir J.R.R. Tolkien kemur út á næsta ári – 47 árum eftir andlát hans

Pressan
29.11.2020

Það teljast stórtíðindi að ný bók kemur út á næsta ári eftir J.R.R. Tolkien, 47 árum eftir andlát hans. Hann er auðvitað þekktastur sem höfundur Hobbitans og Hringadróttinssögu sem flestir þekkja væntanlega. Nýja bókin heitir „The Nature of Middle-earth“ en í henni eru mörg smáatriði og upplýsingar um þann heim, Miðgarð, sem Tolkien skapaði í kringum Hobbitann og Hringadróttinssögu. Það er breska bókaútgáfan HarperCollins sem gefur bókina út og segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe