fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Izyum

Skelfileg uppgötvun í Izyum – Zelenskyy vill að heimsbyggðin sjái þetta

Skelfileg uppgötvun í Izyum – Zelenskyy vill að heimsbyggðin sjái þetta

Fréttir
16.09.2022

Í borginni Izyum, sem Úkraínumenn frelsuðu nýlega úr höndum Rússa, hafa Úkraínumenn fundið fjöldagröf með um 440 líkum. Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, staðfesti þetta í gærkvöldi og sagði að „Rússar skilji alls staðar dauða eftir sig“. Sky News skýrir frá þessu og vitnar í upplýsingar frá lögreglunni í Izyum. „Þetta er ein stærsta fjöldagröfin sem við höfum nokkru sinni fundið,“ sagði Serhii Bolvinov, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?