fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Ivan Petjorin

Enn eitt dularfullt dauðsfall í Rússlandi – Forstjóri féll fyrir borð

Enn eitt dularfullt dauðsfall í Rússlandi – Forstjóri féll fyrir borð

Fréttir
14.09.2022

Allt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa framámenn í rússnesku viðskiptalífi týnt tölunni einn af öðrum. Hafa kringumstæður andláta þeirra yfirleitt verið ansi dularfullar. Sumir hafa dottið út um glugga, aðrir hafa framið sjálfsvíg, að sögn yfirvalda, og enn aðrir hafa myrt fjölskyldu sína og síðan tekið eigið líf, að sögn yfirvalda. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af