fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Íþróttasamband Íslands

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er verulega ósáttur við það að RÚV hafi ekki birt á vef sínum sérstaka frétt um framboð hans til forseta Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ) en hafi hins vegar birt frétt um framboð allra hinna fjögurra mótframbjóðenda hans. Veltir hann því fyrir sér hvort í þessu felist einhvers konar refsing fyrir gagnrýni hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af