fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Íslenskur ríkisborgararéttur

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti

Fréttir
11.10.2024

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt nokkrum flokksfélögum sínum lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um íslenskan ríkisborgararétt. Samkvæmt frumvarpinu yrði mögulegt að svipta íslenska ríkisborgara, sem hefur verið úthlutað slíkum ríkisborgararétti á grundvelli umsóknar til yfirvalda, ríkisborgararéttinum ef þeir hafa veitt rangar upplýsingar í umsókn sinni eða gerst sekir um brot á Lesa meira

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Fréttir
17.12.2023

Margrét Gauja Magnúsdóttir, sem er meðal annars leiðsögukona og deildarstjóri ungmennahúsa hjá Hafnarfjarðarbæ, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að fjársöfnun sé hafin til styrktar Asil J. Suleiman Almassri. Asil er frá Palestínu en hún var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt á Alþingi í gær. Asil er 17 ára og missti foreldra sína, tvær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af