fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Íslenskar getraunir

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Símann fyrir að birta á nokkurra mánaða tímabili á sjónvarpsstöðinni Síminn Sport auglýsingar fyrir erlent veðmálafyrirtæki sem hefur ekki starfsleyfi á Íslandi. Er það niðurstaða nefndarinnar að með þessu hafi Síminn brotið gegn lögum um fjölmiðla. Það voru Íslenskar Getraunir sem lögðu kvörtun, vegna auglýsinganna, fram í mars 2024 en auglýsingarnar höfðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af