Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, hefur gagnrýnt vinnubrögð Morgunblaðsins við fréttaflutning um vímuefnaneyslu ungmenna og staðhæfingar blaðsins um að hann hafi farið með rangt mál er hann upplýsti Alþingi um að fréttir um aukna almenna neyslu ungmenna væru rangar. Vitnaði ráðherrann Íslensku æskulýðsrannsóknina, sem kynnt var í síðustu viku. Þátt í þeirri könnun tóku Lesa meira
