fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

íslensk náttúra

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Ónefndur einstaklingur kvartar yfir hegðun ferðamanna í íslenskri náttúru. Segist viðkomandi hafa orðið vitni að því að ferðamann virði ekki reglur um umgengni við villt dýr eins og t.d. lunda og seli og gangi þar að auki illa um. Í athugasemdum er hins vegar meðal annars því haldið fram að á meðan hvalveiðar séu stundaðar Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

EyjanFastir pennar
19.07.2024

Við vinkonurnar lögðum land undir fót á sólardeginum síðasta og hugðumst baða okkur í sveitalaug en tókst til allrar blessunar að villast. Borgarfjörðurinn skartaði sínu fegursta og þessi viðbætti útsýnistúr gerði mig aflvana af fegurðinni. Með andköfum stundi ég endurtekið: Sérðu, hvað er fallegt!, svo stalla mín kvað við meðan hún þrasaði við Google maps: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af