fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Íslensk hönnun

Jólasveinar nýjasta jólalínan hennar Heklu

Jólasveinar nýjasta jólalínan hennar Heklu

FókusMatur
15.12.2022

Heklaíslandi er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur hannað og framleitt ýmsar vörur undanfarin ár sem flestir Íslendigar ættu að þekkja. Frá árinu 2008 hefur komið sérstök jólalína frá þeim sem samanstendur af ýmsum vörum eins og servíettum, kertum, eldspýtustokkum, viskustykkjum, djásnum, jólakortum og merkimiðum. Jólalína 2022 ber heitið Jólasveinar og er jólarauð með jólasveinum á. Hekla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af