fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Íslensk getspá

Varstu að hugsa um að kaupa allar raðirnar í Lottó? – Þá erum við með slæmar fréttir

Varstu að hugsa um að kaupa allar raðirnar í Lottó? – Þá erum við með slæmar fréttir

Fréttir
31.03.2025

Nokkur umræða skapaðist í Facebook-hópnum Fjármálatips í gær þegar aðili benti á í nafnlausri færslu að það kostaði um 127 milljónir króna að kaupa allar mögulegar raðir í Lottó næstkomandi laugardag en fyrsti vinningur stefnir í 160 milljónir. Það gæti því orðið um nokkuð mikla ávöxtun að ræða ef svo ólíklega vildi til að einhver Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af