Bogi vinnur að nýjum þáttum
Fréttir20.08.2025
Fréttamaðurinn þjóðþekkti Bogi Ágústsson er alls ekki sestur í helgan stein þótt hann sé hættur fréttalestri á RÚV. Bogi greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann vinni nú, ásamt samstarfsmanni sínum á RÚV til margra ára Karli Sigtryggssyni, að nýrri þáttaröð sem sýnd verður á miðlum RÚV á næsta ári. Í þáttunum verður í Lesa meira
Una Margrét greinir frá sláandi dæmum um vanþekkingu íslenskra leiðsögumanna
Fréttir20.11.2023
Una Margrét Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona á Rás 1, greindi í gær, í færslu á Facebook-síðu sinni frá dæmum um talsverða vanþekkingu íslenskra leiðsögumanna á sögu Íslands sem hún hefur orðið vör við á ferðum sínum um miðborg Reykjavíkur. Una segist oft hafa orðið vör við hópa erlenda ferðamanna sem njóta leiðsagnar leiðsögumanna sem hún fullyrðir að Lesa meira
