Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
EyjanOrðið á götunni er að ritstjóri Morgunblaðsins hafi toppað sjálfan sig í ósmekklegheitum með leiðara blaðsins í gær. Þarf þó mikið til vegna þess að leiðararnir hafa margir verið ærið steiktir, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Má sem dæmi nefna leiðarann sem birtist á þriðjudag þar sem leiðarahöfundur tók undir samsæriskenningar villta hægrisins Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
EyjanÞegar kröfuhafar gamla Glitnis afhentu íslenska ríkinu Íslandsbanka árið 2016 sem stöðugleikaframlag var tekin sú ákvörðun að afnema kaupaukakerfi stjórnenda bankans en slíkt kerfi hafði verið í bankanum og forvera hans frá því fyrir hrun. Orðið á götunni er að átök hafi orðið milli stjórnenda bankans og fulltrúa eigandans, íslenska ríkisins, um þetta mál. Stjórnendur Lesa meira
Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans
EyjanSalan á 45 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka styður mjög við aðhaldsstefnu Seðlabankans í peningamálum og minnkar í raun peningamagn í umferð með mun markvissari hætti en vaxtastefna bankans. fullt tilefni er því til myndarlegrar vaxtalækkunar, en vaxtaákvörðun verður tilkynnt í fyrramálið. Greiningardeildir Landsbankans og Íslandsbanka búast við því að peningastefnunefnd Seðlabankans haldi stýrivöxtum óbreyttum, Lesa meira
Stórtíðindi úr bankaheiminum – Arion banki vill í eina sæng með Íslandsbanka
EyjanStjórn Arion banka hefur lýst því yfir að hún hafi áhuga á að hefja viðræður við Íslandsbanka um sameiningu bankanna tveggja. Bréf þessa efnis hefur verið sent til stjórnar og bankastjóra Íslandsbanka en stjórn bankans mun ræða erindi Arion í næstu viku. Arion banki tilkynnti þetta nú síðdegis í tilkynningu til kauphallarinnar. Í tilkynningunni kemur Lesa meira
Inga Sæland: „Við munum marka okkar spor í sandinn strax á þessu fyrsta ári“
EyjanNýja ríkisstjórnin þarf að fylgja eftir ýmsu sem hún fékk í fangið frá þeirri síðustu. Má þar nefna söluna á Íslandsbanka, sem er gert ráð fyrir í fjárlögum ársins, og samgöngusáttmálann, sem allar sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins hafa skrifað undir. Stjórninni er því nokkur stakkur sniðinn en samninga ber að halda. Í nýju ríkisstjórninni er upplýsingaflæði milli Lesa meira
Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka
FréttirEgill Helgason, fjölmiðlamaður, greinir frá því að hann hafi fengið rausnarlega gjöf frá Íslandsbanka. Eða það má alla vega líta á það þannig, eða ekki. „Verð að segja að ég komst í gríðarlegt jólaskap í dag þegar ég fékk þessa rausnarlegu jólagjöf frá Íslandsbanka vegna kreditkorts sem ég nota mikið,“ segir Egill í færslu á Lesa meira
Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt
FréttirMál hjóna gegn Íslandsbanka verður tekið fyrir í Hæstarétti. Hjónin fóru í mál gegn bankanum með stuðningi Neytendasamtakanna en Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil. Hefur málið almennt verið kallað vaxtamálið. Var málareksturinn reistur á þeim grundvelli að skilmálar bankans um breytilega vexti á lánum væru ekki í samræmi við lög en samkvæmt ráðgefandi áliti Lesa meira
Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk
FréttirÞórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður sendi Íslandsbanka bréf í vikunni eftir að bankinn tilkynnti um hækkanir á bæði föstum og breytilegum verðtryggðum vöxtum húsnæðislána. Þetta gerðist sama dag og Seðlabankinn tilkynnti um 0,5% lækkun stýrivaxta og vakti undrun margra. Þórhallur sagði frá því á Facebook í gær að hann hefði sent Íslandsbanka bréf og óskað eftir rökstuðningi fyrir þessari Lesa meira
Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, er æfur vegna vaxtabreytinga Íslandsbanka á sama tíma og Seðlabankinn lækki stýrivexti. Segir hann að græðgi bankakerfisins eigi sér engin takmörk. Marinó G. Njálsson samfélagsrýnir sýnir fram á að Íslansbanki hagnist þrátt fyrir að „lækka“ vexti. Nánast á sömu mínútu „Það er og var með ólíkindum að verða Lesa meira