fbpx
Föstudagur 26.september 2025

Isavia

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Fréttir
Fyrir 1 viku

Á fundi heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í gær fór meðal annars fram umræða um endurnýjun brágðabirgðastarfsleyfis Reykjavíkurflugvallar en dótturfélag Isavia, sem sér um rekstur innanlandsflugvalla, sótti í júní á síðasta ári um endurnýjun starfsleyfis hjá Heilbrigðiseftirliti borgarinnar. Nefndin ákvað að boða fulltrúa félagsins á næsta fund sinn og umsóknin er því enn í vinnslu en skipulagsfulltrúi borgarinnar Lesa meira

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að vísa nýju deiluskipulagi fyrir Reykjavíkurflugvöll til endanlegrar samþykktar í borgarstjórn. Ein umsögn barst um breytingarnar en hún er frá dótturfélagi Isavia sem bendir á að í skipulaginu sé ekkert fjallað um skipulag sérstakrar lóðar undir Flugstjórnarmiðstöðina við flugvöllinn. Félagið sendi erindi um að þessu yrði hrint í Lesa meira

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“

Fréttir
16.03.2025

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir í nýrri Facebook-færslu að hann eigi bágt með að skilja á hvaða vegferð hið opinbera hlutafélag Isavia sé. Segir hann félagið sýna meiri áhuga á pólitík en því að sinna sínu hlutverki, sem er að reka flugvelli landsins. Ástæða þessarar óánægju Sigmundar Davíðs er einkum skilti sem hann rakst Lesa meira

Mogginn varpar ljósi á tölvupósta Isavia eftir að Skúli í Subway tók félagið til bæna

Mogginn varpar ljósi á tölvupósta Isavia eftir að Skúli í Subway tók félagið til bæna

Fréttir
14.01.2025

Morgunblaðið greinir frá því í dag að Isavia hafi leitað til ráðgjafafyrirtækisins Aton um aðstoð við að svara grein Skúla Gunnars Sigfússonar, sem gjarnan er kenndur við veitingakeðjuna Subway, á dögunum. Skúli tók félagið til bæna á dögunum fyrir að eyða formúu af peningum í dýrasta auglýsingapláss landsins rétt áður en áramótaskaupið var sýnt á gamlárskvöld. Skúli gagnrýndi þetta í pistli á Lesa meira

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Fréttir
12.12.2024

Samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjaness er heimilt að gera fjárnám hjá Isavia til tryggingar skuld þess við þrotabú þýska flugfélagsins Air Berlin. Varð dómurinn ekki við þeirri kröfu Isavia að aðför yrði frestað þar til úrskurðað yrði um málið á æðri dómstigum. Í úrskurðinum kemur fram að þrotabúið krafðist 1,1 milljón evra (um 160,5 milljónir íslenksra Lesa meira

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Fréttir
07.12.2024

Nýlega tilkynnti Isavia að í kjölfar útboðs hefði verið ákveðið að fela þýska fyrirtækinu Heinemann að taka að sér rekstur Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myndi þá þýska fyrirtækið taka við rekstrinum af dótturfélagi Isavia, Fríhöfninni ehf. Heinemann átti að taka við rekstrinum í mars næstkomandi og samningurinn að vera til átta ára en nú er ferlið Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur – Hávaði aldrei mældur og kortlagning á mögulegu flugslysi ekki til staðar

Reykjavíkurflugvöllur – Hávaði aldrei mældur og kortlagning á mögulegu flugslysi ekki til staðar

Fréttir
26.09.2024

Sökum plássleysis á Keflavíkurflugvelli og annarra þjónustukrafna lenda allar einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli, umferð um völlinn jókst gríðarlega í kjölfar eldgosa á Reykjanesi, hávaði á vellinum er ekki mældur og ekki er eftirlit með gangsetningu einkaþotna nálægt íbúabyggð né hversu lengi þær standa í gangi. Isavia telur það vera hlutverk stjórnvalda að móta stefnu um magn/tegund Lesa meira

Dulúð yfir 170 milljón króna framkvæmd Isavia á Blönduósi – Fyrirtæki föðurins hannaði verkið

Dulúð yfir 170 milljón króna framkvæmd Isavia á Blönduósi – Fyrirtæki föðurins hannaði verkið

Fréttir
26.08.2024

Isavia innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, bauð ekki út klæðningarskipti á Blönduósflugvelli og gefur ekki upp hvernig kostnaðarskiptingin er við framkvæmdina sem fékk fjárveitingu upp á um 170 milljón krónur frá ríkinu. Verkfræðistofan sem fengin var til að hanna verkið er stýrt af föður verkefnastjóra framkvæmda hjá Isavia. Framkvæmdir standa nú yfir á Blönduósflugvelli, sem er fyrst Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

EyjanFastir pennar
06.07.2024

Allt frá því íslenska þjóðin sagði sig úr lögum við danska kónginn undir miðja síðustu öld hefur hún lagað samfélagsgerðina að vilja þeirra sem helst og lengstum hafa haldið um valdataumana. Þar hafa sjónarmið einokunar og einstaklingshyggju einkum ráðið för, og oftast sú árátta að sem fæstir skuli græða á sem flestum – og að Lesa meira

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Fréttir
06.04.2024

Í nóvember síðastliðnum samdi Isavia við alþjóðlega fyrirtækið ChangeGroup, í kjölfar útboðs, um að sjá um rekstur gjaldeyrisþjónustu, hraðbanka, og þjónustu vegna endurgreiðslu virðisaukaskatts á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið tók við þessum þætti starfseminnar á flugvellinum af Arion banka 1. febrúar síðastliðinn. Það hóf í kjölfarið rekstur hraðbanka og stöðva fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts á flugvellinum. Til stóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af