fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

írska aðferðin

Forsetakosningar: Ólíklegt að Katrín næði kjöri ef írska aðferðin væri notuð, segir Ólafur Þ. Harðarson

Forsetakosningar: Ólíklegt að Katrín næði kjöri ef írska aðferðin væri notuð, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
30.05.2024

Ef írska kosningaaðferðin væri notuð væri ólíklegt að Katrín Jakobsdóttir næði kjöri sem forseti Íslands. Í írska kerfinu velja kjósendur ekki bara fyrsta kost heldur líka þann frambjóðanda sem þeir vilja næst helst. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segist telja mjög ólíklegt að Vigdís Finnbogadóttir hefði náð kjöri sem forseti ef írska aðferðin hefði verið notuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af