Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“
FréttirÍris Alma Vilbergsdóttir ræðir í hlaðvarpi sínu, Krónusögurnar mínar; sannar sögur úr veskinu, um fjármál, basl og bata. DV hefur áður fjallað um námslán sem Íris tók fyrir BA-námi og síðan fyrir mastersnámi í Skotlandi. Fyrra lánið var gefið út árið 2006, upphaflega 3.172.363 kr. Og seinna lánið árið 2011, upphaflega 5.762.870 kr. Íris er Lesa meira
Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
FréttirÁrið 2006 tók Íris Alma Vilbergsdóttir sitt fyrsta námslán. Lánið hækkaði með tímanum og segir Íris Alma að það geti verið erfitt að átta sig á raunverulegu umfangi lánsins mörgum árum síðar. Sjá einnig: Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“ Íris Alma Lesa meira
Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“
FréttirÁrið 2006 tók Íris Alma Vilbergsdóttir sitt fyrsta námslán. Lánið hækkaði með tímanum og segir Íris Alma að það geti verið erfitt að átta sig á raunverulegu umfangi lánsins mörgum árum síðar. „Hér höfum við skuldabréfið sem ég tók til þess að fara í þriggja ára BA nám í fjölmiðlafræði. Upphafleg staða á láninu, sem Lesa meira